Velkomin á vef Félags háskólakennara, félag háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands og tengdra stofnana.
Félagið semur um kaup og kjör, sinnir hagsmunagæslu og veitir m.a. upplýsingar um sjóði félagsins og kjaramál.