Aðalfundur 2016

 

Aðalfundur Félags háskólakennara, félag háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands og tengdra stofnana, verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 2016 á Háskólatorgi, stofu 101, frá kl. 16:00 - 18:00.
 
 
Dagská:
 
 
    Lögð fram ársskýrsla stjórnar
 
    Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
 
    Ákveðið árgjald, sbr. 7. grein laga félagsins og 3. grein reglna kjaradeilusjóðs.
 
    Tillögur um lagabreytingar. 
 
    Kosin stjórn, sbr. 9. grein.
 
    Kosin kjörnefnd, sbr. 9. grein.
 
    Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga.
 
    Kosin samninganefnd, sbr. 10. grein.
 
    Önnur mál.
 
Lög félagsins eru hér:
 
Stjórn Félags háskólakennara óskar eftir framboðum til stjórnar og minnir á að tilkynningar um framboð skulu berast kjörnefnd eigi síðar en tveimur vikum fyrir aðalfund.
 
Í kjörnefnd sitja:
 
Sverri Guðmundsson, sími 525-4352, sverrirg@hi.is
 
Kristín Erla Harðardóttir, sími 525-4165, krishar@hi.is
 
Sigríður Jónsdóttir, sími 525-4802, sigga@hi.is
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is