Námskeið á vegum BHM - haustönn 2016

Fræðsludagskrá BHM er komin í loftið.  Hún er aðgengileg á vef BHM þar sem jafnframt hefur verið opnað fyrir skráningu á einstök námskeið.

Samtals verða 14 námskeið í boði.  Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM á endurgjalds og er einkum ætlað að styrkja stöðu þeirra á vinnumarkaði. Hér er m.a. um að ræða námskeið um vinnurétt, samskipti á vinnustað og námskeið sem miða að því að efla persónulega færni þátttakenda.  Eitt námskeið er sérstaklega ætlað trúanaðrmönnum og annað er eingögnu ætlað formönnum aðildarfélaga.  Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is