Meðaltalsár

Vinnuvika dagvinnumanna í fullu starfi er 40 stundir eða 8 stundir á dag, mánudaga-föstudaga.

Í meðaltalsári eru 249,6768 vinnudagar (frídagar frádregnir).

Í meðalstalsári eru 1.997,41 vinnuskyldustundir (8*249,6768).

Í meðaltalsmánuði eru 166,45 vinnuskyldustundir eða 166 klst. og 27 mín. (1.997,41 / 12).

Vinnuskylda að frátölu orlofi er sem hér segir:

Aldur

vinnuskyldu-

stundir

orlofs-

stundir

Vinnuskyldu-

stundir samtals

vinnudagar

á ári.

< 30 ára 1.997,41 192 1.805,41 mín 225,6768
30 - 38 ára 1.997,41 216 1.781,25 mín 222,6768
> 38 ára 1.997,41 240 1.757,25 mín 219,6768

Að frádregnum kaffitímum (ekki skilgreindir í vinnutíma) er vinnuskylda akademískra starfsmanna eftirfarandi:

Aldur

Vinnuskyldu-

stundir

Vinnuskylda kaffitímar
< 30 ára 1.805,41 1.650 155,41
30 - 38 ára 1.781,25 1.626 155,41
>38 ára 1.757,25 1.602 155,41

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is