Trúnaðarmenn FH 2006-2008

Félagsmenn velja trúnaðarmenn til tveggja ára í senn, sbr. lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 og samkomulag milli BHM og fjármálaráðherra dags. 9. janúar 1989. Hér að neðan er listi með nöfnum þeirra sem gengt hafa þessu hlutverki síðustu tvö ár með netfangi og vinnustað.
Trúnaðarmaður er tengiliður stéttarfélagsins við vinnustaðinn. Trúnaðarmaður er vel að sér í  kjarasamningum félagsins og hefur eftirlit með að kjarasamningar og önnur réttindi séu virt. Trúnaðarmaðurinn upplýsir stéttarfélagið um helstu mál sem væru til hagsbóta fyrir vinnustaðinn í kjaralegu tilliti. 
Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við trúnaðarmann sinn um þau mál er snerta kjarasamning og almenn réttindamál. Veita skal trúnaðarmönnum upplýsingar um nýja starfsmenn sem taka laun samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og benda skal nýjum starfsmönnum á hver er trúnaðarmaður viðkomandi stéttarfélags á vinnustaðnum. 

Trúnaðarmenn Félags háskólakennara 2006 - 2008
Hver Hvar Hvenær Netfang
Baldvin M Zarioh Aðalbygging HÍ, (akademísk stjórnsýsla, fjárreiðusvið, kennslusvið, starfsmannasvið, rannsóknasvið, rannsóknastofa í kvennafræðum, rekstrar- og framkvæmdasvið, skrifstofa rektors) 23.10.06 - 22.10.08 bmz(hjá)hi.is
Óskar Eggert Óskarsson Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins 21.09.07-  20.09.09 oeo(hjá)hi.is
Ragna Haraldsdóttir Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 13.09.07 - 12.09.07 rh(hjá)hi.is
Þórný Hlynsdóttir og 
Auður Styrkársdóttir
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 03.02.06 - 02.02.08

thornyh(hjá)bok.hi.is
audurs(hjá)bok.hi.is

María Dóra Björnsdóttir Námsráðgjöf Háskóla Íslands 19.11.06 - 18.11.08 mdb(hjá)hi.is
Andrés Pétursson Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands 17.11.06-  16.11.08 ap(hjá)hi.is
Finnur Þorgeirsson Reiknistofnun Háskóla Íslands 23.10.06 -  22.10.08 fth(hjá)hi.is
Kristin Bjarnadóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Neshaga 16 og Lyngási 7 23.11.06 - 22.11.08 kristinb(hjá)lexis.hi.is
Sigríður Jónsdóttir Raunvísindastofnun 02.11.06 - 01.11.08 sigga(hjá)raunvis.hi.is
Guðvarður Már Gunnlaugsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði og Þingholtsstræti 29 23.11.06 - 22.11.08 gudvardr(hjá)hi.is
Valgerður Andrésdóttir Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 29.11.06 -  28.11.08 valand(hjá)hi.is
Ágústa Pálsdóttir Félagsvísindadeild, Félagsvísindastofnun, Mannfræðistofnun 02.11.06 -  01.11.08 agustap(hjá)hi.is
Ásdís Egilsdóttir*
Heimspekideild, guðfræðideild, Tungumálamiðstöð, Hugvísindastofnun og Heimspekistofnun 12.03.04  - 11.03.06  
Hildur Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðideild 29.11.06 -  28.11.08 hildusig(hjá)hi.is
Helgi Tómasson Lagadeild, viðskipta- og hagfræðideild, Hagfræðistofnun, Viðskiptafræðistofnun 14.11.06 - 13.11.08 helgito(hjá)hi.is
Hákon Hrafn Sigurðsson Lyfjafræðideild, Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði og hluta læknisfræðiskorar, í Sóltúni, Skógarhlíð, Tryggingastofnun og Hjartavernd. 19.12.06 - 18.12.08 hhs(hjá)hi.is
Sighvatur Sævar Árnason Læknisfræðiskor (Háskólasjúkrahúsin í Fossvogi og við Hringbraut, Læknagarður) 02.10.06- 01.10.08 ssa(hjá)hi.is
Magnús Már Kristjánsson* Raunvísindadeild 20.03.04 - 19.04.06  
María Þorsteinsdóttir Sjúkraþjálfunarskor 02.11.06- 01.11.08 mth(hjá)hi.is
Jón Viðar Arnórsson Tannlæknadeild 23.11.06 - 22.11.08 jonvidar(hjá)hi.is
Jóhannes R. Sveinsson* Verkfræðideild 11.03.04 - 10.04.06  

 * Starfstímabil útrunnið

Trúnaðarmenn 2004-2006 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is