Á aðalfundi Félags háskólakennara í dag 11. maí voru eftirtalin kosin í stjórn félagsins:
Formaður til eins árs:
Baldvin M. Zarioh, deildarstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviði.
Meðstjórnendur til tveggja ára:
Arngrímur Vídalín, lektor við Menntavísindasvið.
Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Verkfræði- og náttúruvísindasvið.
Jens Guðmundur Hjörleifsson, lektor við Lyfjafræðideild og Raunvísindadeild.
Fulltrúi launþega á styrk til eins árs:
Haukur Logi Karlsson, nýdoktor við Lagadeild.