Kjarasamningur samþykktur.

Á kjörskrá Félags háskólakennara voru 1.537 félagsmenn.

Þátt í atkvæðagreiðslunni tóku 517 eða 33,64% félagsmanna.

            458 sögðu já eða 88,59%

              59 sögðu nei eða 11,41%

Félag háskólakennara hefur því samþykkt kjarasamninginn fyrir sitt leyti.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is