Starfsþróunarsjóður Félags háskólakennara /Association of University Teachers Professional Development Fund

Starfsþróunarsjóður Félags Háskólakennara (SFH) er nýr sjóður er samið var um í kjarasamningi félagsins og fjármálaráðherra frá 16. nóvember 2015, bókun þess efnis er hér.

Markmið SFH er að stuðla að markvissri starfsþróun félagsmanna svo sem með því að stunda formlegt nám, sækja ráðstefnur/námskeið, sinna rannsóknum og faglegu samstarfi.  Enn fremur er það tilgangur sjóðsins að auka möguleika Háskóla Íslands og tengdra stofnana til að gera félagsmönnum kleift að vinna að verkefnum sem fara saman við markmið beggja.

The goal of the AUT Professional Development Fund is to promote the systematic professional development of Association members, such as pursuing formal studies, attending conferences/courses, conducting research and professional collaboration. The Fund is also intended to create more opportunities for the University of Iceland and affiliated institutions to enable Association members to pursue mutually beneficial projects. 

Styrkhæf verkefni eru: skólagjöld, námskeiðsgjöld þar með talin tungumála og upplýsingatækninámskeið, markþjálfunarnám sem lýkur með gráðu, ráðstefnugjöld, rannsóknamisseri og námsleyfi þar sem viðkomandi vinnuveitandi greiðir ekki allan ferðakostnað, rannsóknasamstarf við erlenda háskóla og rannsóknastofnanir, rannsókna- og námsferðir til erlendra stofnana og annar útlagður ferðakostnaður, m.a. flug- og lestarfargjöld og/eða aksturskostnaður, hótel-  og gistikostnaður. Innanbæjarsamgöngur þegar um er að ræða ferð til og frá lokaáfangastað, t.d. flugvelli eða lestarstöð, til endanlegs gististaðar. Akstur innanlands með einka- eða bílaleigubílum er styrktur um sömu upphæð og lægsta fjargjald almenningsvagna nemur. 

Projects eligible for funding: Tuition fees, course fees including language and information technology courses, coach training that ends with a degree, conference fees, sabbatical and leave from studes for which the employer in question will not be covering all travel expenses, research collaboration with foreign universities and research institutes, research and study visit to foreign institutions. Other travel expenses, e.g. train and air fares and/or driving expenses, hotel and accommodatin expenses.  This includes local transport in the case of a trip to and form a final destination, e.g. airport or train station to the final accommodation.  The max. payment for such local transport is kr. 10.000 for each trip.  Driving within Iceland, whether travelling by taxi or private vehicle, will be funded up to the same amount as the cheapest public transport fare.

Ekki styrkhæft: samgöngur innan borga/sveitarfélaga, bílaleigubílar, launatap, námsgögn, fæði, kynnisferðir og tómstundananámskeið, ritstjórnarfundir og sjálfsræktarnámskeið Not eligible for funding: public transport within cities or municipalities, car rental, loss of wages, study materials, food, tourist excursions, hobby courses, editorial meetings and self-training courses.

Vanda skal frágang umsóknar: í henni skal nákvæmlega tilgreint með hvaða hætti umsækjandi hyggst verja styrknum auk annarra upplýsinga sem tilgreind eru á eyðublaðinu.  Ef umsókn lýtur að endurgreiðslu kostnaðar, sem samkvæmt fyrirliggjandi gögnum er mældur í erlendum gjaldeyri, ber umsæknanda að sýna fram á hver sá kostnaður hafi verið í íslenskum krónum.

Care must be taken in filling in applications and the form must specify in detail how the applicant intends to use the grant, along with other information requested on the form.  If an application pertains to reimbursement of outlay costs, which are documented in a foregn currency the applicant must indicate how much the outlay costs would have been in ISK. (screenshot from a bank account) 

Skilyrði úthlutunar:

 • Félagsgjald umsækjanda hafi borist félaginu í 3 mánuði samfleytt áður en til útgreiðslu styrks kemur.
 • Styrkfjárhæð er allt að kr. 600.000 á hverjum 18 mánuðum.
 • Reglur um styrkfjárhæð: Mánaðarlegt iðgjald að meðaltali að upphæð kr. 2.100 veitir rétt á fullum styrk kr. 600.000. Mánaðarlegt iðgjald að meðaltali, á bilinu kr. 1.050 til kr. 2.099 veitir rétt á hálfum stykr kr. 300.000. Mánaðarlegt iðgjald að meðaltali lægra en kr. 1.050 veitir ekki rétt til styrks.
 • Greiðslur úr sjóðnum fara að jafnaði fram gegn framvísun frumrits reiknings.
 • Lokadagur fresta til að skila inn umsókn, ásamt fullnægjandi gögnum, er síðsti dagur hvers mánaðar.
 • Styrkir úr sjóðinum eru að jafnaði greiddir út mánaðarlega.

Requirements for grant:

 • The applicant's union membership fees have been paid for an uninterrupted period of three months before disbursement of grants.
 • The maximum grant sum is ISK 600,000 per. 18 months. 
 • Payment of union fees averaging ISK 2,100 per month or more shall confer the right to a full grant, ISK 600.000. Payment of union fees averaging between ISK 1,050 and ISK 2,099 per month shall confer the right to a half grant (ISK 300,000). Payment of union fees averaging less than ISK 1,050 per month shall not confer the right to a grant. 
 • Payments from the Fund shall generally be dependent on provision of original invoices. 
 • The final deadlines for application, including submission of supporting documentation, is the last day of each month.
 • Grants from the Fund are generally paid out monthly.

Úthlutunarreglur - Allocation rules, samþykktar 2. maí 2020

Rafræn umsókn / electronic application

Stjórn sjóðsins skipa:

 • Íris Davíðsdóttir, Fh, formaður.
 • Jens Guðmundur Hjörleifsson, Fh.
 • Guðrún Margrét Eysteinsdóttir, HÍ.
 • Þórana Elín Dietz, HÍ.

Framkvæmdastjóri er Helga Birna Ingimundardóttir.

Starfsreglur stjórnar, desember 2017.

Samþykktir starfsþróunarsjóðs, desember 2017.

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is