Aðalfundur 2024

Niðurstöður kosninga til stjórnar eru eftirfarandi:

Baldvin M. Zarioh, deildarstjóri  Vísinda- og nýsköpunarsviði, var kosinn formaður til eins árs.

Kosin til tveggja ára voru:

  Ármann Höskuldsson, rannsóknaprófessor Jarðvísindastofnun.

  Íris Davíðsdóttir, rekstrarstjóri Raunvísindastofnun.

  Ragna Kemp Haraldsdóttir, dósent í Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild

Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent í Félagsráðgjafardeild, var kosinn í stjórn til eins árs.

Katrín Pálmadóttir Þorgerðardóttir, doktorsnemi á Hugvísindasviði, var kosin fulltrúi launþega á styrk, til eins árs.

Fyrir í stjórn félagsins eru:

Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Verkfræði- og náttúruvísidnasviði.

Jens Guðmundur Hjörleifsson,  lektor við Raunvísindadeild.

Tillaga stjórnar um óbreytt félagsgjald, 0,55% af heildarlaunum,var samþykkt.

Þá var einnig samþykkt tillaga stjórnar um að  hlutdeild félagsgjalda í kjaradeilusjóð hækki úr 9,1% í 12% frá 1. júní til 31. desember, 2024.

Í kjörnefnd voru kosin:

Anna Jóna Ingu Ólafardóttir.

Kristín Harðardóttir.

Sverrir Guðmundsson.

Skoðunarmenn reikninga:

Reynir Örn Jóhannsson.

Sigríður Jónsdóttir.

Ársreikningur 2023

Skýrsla stjórnar 2023 - 2024

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is