Aðalfundur Félags háskólakennara

Á aðalfundi Félags háskólakennara dags. 25. maí sl. voru eftirtalin kosin í stjórn félagsins

Formaður til eins árs:

Baldvin M. Zarioh, deildarstjóri  Vísinda- og nýsköpunarsviði.

Meðstjórnendur til tveggja ára:

Ármann Höskuldsson, vísindamaður við jarðvísindastofnun.

Íris Davíðsdóttir, rekstrarstjóri við Raunvísindastofnun.

Jóna Margrét Ólafsdóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild.

Fulltrúi launþega á styrk til eins árs:

Pontus Erik Gunnar Järvstad, doktorsnemi við Hugvísindasvið.Á aðalfundi Félags háskólakennara voru eftirfalin kosin í stjórn félagsins

Þá var samþykkt lagabreyting á 2. tl. 5. gr. laga sem hljóðar svo:

"Lagðir fram kannaðir reikningar félagsins skv. alþjóðlegum stöðlum".