Header Paragraph

Aðalfundur Félags háskólakennara 2025

Image

Á aðalfundi félagsins 12. maí 2025, voru eftirtalin kosin í stjórn Félags háskólakennara.

Formaður til eins árs:

Baldvin M. Zarioh, deildarstjóri  Vísinda- og nýsköpunarsvið.

Meðstjórnendur til tveggja ára:

Andri M. Kristjánsson, deildarstjóri við Íslensku og menningardeild Hugvísindasviðs.

Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri við Verkfræði og náttúruvísindasvið.

Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent í Félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs.

Fulltrúi launþega á styrk til eins árs:

Katrín Pálmadóttir Þorgerðardóttir, doktorsnemi á Hugvísindasviði.

kjörnefnd:

Anna Jóna Ingu Ólafardóttir.

Kristín Harðardóttir.

Sverrir Guðmundsson.

Skoðunarmenn reikninga

Reynir Örn Jóhannsson.

Sigríður Jónsdóttir.