Aðalfundur Félags háskólakennara, félag háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands og tengdra stofnana
Aðalfundur Félags háskólakennara 2023, félagi háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands og tengdra stofnana, verður haldinn fimmtudaginn 11. maí frá kl. 15:30 – 17:30 á háskólatorgi stofa HT-103
Dagskrá:
- Ársskýrsla lögð fram
- Lagðir fram kannaðir reikningar félagsins skv. alþjóðlegum stöðlum
- Ákveðið félagsgjald og hlutdeild félagsgjalda í kjaradeilusjóð sbr. 3. gr. reglna um sjóðinn
- Tillögur um lagabreytingar, ef fram koma
- Kosin stjórn, sbr. 8. grein
- Kosin kjörnefnd, sbr. 8. grein
- Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga
- Önnur mál
3. Ákveðið félagsgjald
Tillaga stjórnar Félags háskólakennara á aðalfundi 11. maí 2023
Stjórn Félags háskólakennara leggur til að félagsgjald verði óbreytt frá því sem verið hefur, eða 0,55% af heildarlaunum og hlutdeild þess í kjaradeilusjóði áfram 9,1%
4. Tillögur um lagabreytingar
Stjórn Félags háskólakennara leggur ekki til lagabreytingar á aðalfundi 2023
5. Kosin stjórn, sbr. 8. grein.
Samkvæmt bréfi kjörnefndar til stjórnar félagsins, dags. 2. maí 2023
Formaður til eins árs:
Baldvin M. Zarioh, deildarstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviði
Meðstjórnendur til tveggja ára: (þrjú sæti)
Arngrímur Vídalín, lektor við Menntavísindasvið
Guðmundur Ingi Guðmundsson, sérfræðingur við Landsbókasafn
Ingibjörg Óðinsdóttir, mannauðsstjóri Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Jens Guðmundur Hjörleifsson, lektor við Lyfjafræðideild og Raunvísindadeild
Fulltrúi launþega á styrk til eins árs:
Haukur Logi Karlsson, nýdoktor við Lagadeild
6. Kosin kjörnefnd, sbr. 8. grein.
Tillaga stjórnar Félags háskólakennara á aðalfundi 11. maí 2023
Sigríður Jónsdóttir
Kristín Harðardóttir
Sverrir Guðmundsson
7. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga
Tillaga stjórnar Félags háskólakennara á aðalfundi 11. maí 2023
Reynir Örn Jóhannsson.
Sigríður Jónsdóttir.
8. Önnur mál