Header Paragraph

Fundur með rektorsframbjóðendum þann 6. mars / meeting with the candidates for Rector on March 6

Image

Fundur með rektorsframbjóðendum / meeting with the candidates for Rector

 

Félag háskólakennara og Félag prófessora við ríkisháskóla boða til fundar með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands.  Frambjóðendur munu kynna sýn sína á framtíð Háskóla Íslands með áherslu á málefni starfsfólks.  Þeir svara spurningum frá stjórnum félaganna tveggja og félagsfólk fær einnig tækifæri til að spyrja spurninga og taka þátt í umræðum.

Fundinum verður streymt á netinu.  Öll velkomin.

Staðsetning: Oddi 101

Dagsetning: fimmtudagur 6. mars

Tími: Frá kl. 16:00 – 18:00

 

Félag háskólakennara and Félag prófessora við ríkisháskóla will host a meeting with the candidates for Rector of the University of Iceland. The candidates will present their vision for the future of the University of Iceland, with a focus on issues concerning university staff. They will answer questions from the boards of the two associations, and attendees will also have the opportunity to ask questions and participate in the discussion.

The meeting will be streamed online. Everyone is welcome

Location: Oddi 101
Date: March 6
Time: 16:00–18:00

 

Image