Header Paragraph
Kjarasamningur samþykktur
Kosning um nýjan kjarasamning í Félagi Háskólakennara er lokið. Niðurstaðan er sú að kjarasamningurinn var samþykktur með 62,8% atkvæða.
Alls voru 1.523 á kjörskrá og af þeim voru 570 þátttakendur eða 37,88%.
Já sögðu 358 eða 62,8%
Nei, sögðu 212 eða 37,2%