Umræðufundir í aðdraganda kjarasamninga 2023

Stjórn Félags háskólakennara boðar til umræðufunda í aðdraganda kjarasamninga 2023.  Fundirnir verða haldnir á Teams (hlekkur hefur verið sendur í tölvupósti) og skiptast eftir  starfseiningum sem hér segir:

Fimmtudagurinn 17. nóvember

  • 13:00-13:45 Menntavísindasvið
  • 14:00-14:45 Hugvísindasvið
  • 15:00-15:45 Heilbrigðisvísindasvið

Föstudagurinn 18. nóvember

  • 13:00-13:45 Félagsvísindasvið
  • 14:00-14:45 Verkfræði- og náttúruvísindasvið
  • 15:00-15:45 Miðlæg stjórnsýsla og stofnanir tengdar HÍ, Keldur, RH, Árnastofnun, LBS

Í upphafi funda verður stutt kynning á stöðu kjaramála  en að því loknu verða umræður um möguleg áherslumál í komandi kjarasamningum.

Með von um góða mætingu og þátttöku á fundunum.