Kjarasamningur Félags háskólakennara dags. 16. nóvember 2015, stofnanasamningur FH og HÍ og kynningarefni

Nýr kjarasamningur Félags háskólakennara og fjármálaráðherra var undirritaður þann 16. nóvember sl.  Gildistími hans er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019.  Samið var um sambærilegar hækkanir og önnur BHM félög hafa samið um eða skv. gerðardómi.  Auk þess samdi félagið um Starfsþróunarsjóð Félags háskólakennara (SFH). 
Kjarasamningurinn er hér:
 
Stofnanasamningur félagsins og HÍ er hér:
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is