Almennt: Á þessari síðu, sjá síður hér til vinstri, er yfirlit yfir kjarasamninga Félags háskólakennara og fjármálaráðherra, stofnanasamninga sem gerðir hafa verið á stofnunum, launatöflur, launatölur og kjarasamningsbundin réttindi.
Undir síðunni "akademískir starfsmenn" er m.a. að finna upplýsingar um matskerfi opinberra háskóla, rannsóknamisseri, reglur um framgang, vinnumatssjóð, vinnuskyldu og fæðingarorlof.
Undir síðunni "starfsmenn í stjórnsýslustörfum" er m.a. að finna upplýsingar um ársmat, matsreglur starfsmanna stjórnsýslu, námsleyfi, vinnuskyldu og fæðingarorlof.
Ráðningarfyrirkomulag ríkisstarfsmanna:
Heimilt er að ráða starfsmenn tímabundið. Tímabundin ráðning skal þó aldrei standa lengur en 2 ár samfellt (41. gr. l. nr. 70/1996).
- Auglýsing starfs - almennt
- Reglur um auglýsingar á lausum störfum fyrir háskólakennara og sérfræðinga