Kjarasamningur er undirritaður var 3. janúar sl. var samþykktur í atkvæðagreiðslu

Kjarasamningur er undirritaður var hinn 3. janúar sl. var samþykktur í atkvæðagreiðslu er lauk í dag kl. 15:00.

Á kjörskrá voru 1.223 félagsmenn.  Þátt í kosningunni tóku 585 félagsmenn eða  47,8%.

Af þeim sögðu 495 „já“ eða 84,6%, „nei“ sögðu 68 eða 11,6% og 22 skiluðu auðu, eða 3,8%.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is