Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024

Félags háskólakennara, félag háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands og tengdra stofnana,

verður haldinn fimmtudaginn 16. maí frá kl. 15:30 -17:30

í EDDU, húsi Árnastofnunar, Arngrímsgata 5, 107 Rvk.,

fyrirlestrarsalur á jarðhæð. 

Stjórn Félags háskólakennara óskar eftir framboðum til stjórnar og minnir á að tilkynningar um framboð skulu berast kjörnefnd eigi síðar en 2 vikum fyrir aðalfund eða fyrir fimmtudaginn 2. maí nk.

Í kjörnefnd sitja:

Sverrir Guðmundsson, verkstj. Vísinda- og nýsköpunarsviði, sími 525-4352, sverrirg@hi.is

Kristín Harðardóttir, forstöðumaður Menntavísindastofnunar, sími 525-4165, krishar@hi.is

Sigríður Jónsdóttir, fræðimaður Raunvísindastofnun, sími 525-4802, sigga@hi.is

Vakin er athygli á því að lagabreytingatillögum skal skilað til stjórnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir aðalfund (2. maí nk.).

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is