Málþing Fh, FHA og FPR um matskerfi opinberra Háskóla

Félag Háskólakennara (FH), Félag Háskólakennara á Akureyri (FHA) og Félag Prófessora við ríkisháskóla (FPR) hafa skipulagt málþing um matskerfi opinberra háskóla þann 8. maí klukkan 14:00.

Hvar: Fyrirlestrarsalur þjóðminjasafnins, Suðurgötu 41.

Einnig verður streymt frá Reykjavík til Háskólans á Akureyri þar sem fólki frá Akureyri gefst tækifæri á að taka þátt í vinnustofu gegnum streymi (nánar síðar).

Félagsfólki getur einnig tekið þátt í málþinginu í gegnum streymi hér: https://eu01web.zoom.us/j/65661815259

Dagskrá málþings:

14:00 Fundarstjóri setur þingið

14:05 Yfirlit um stöðu og sögu matskerfis opinberra háskóla – Baldvin M. Zarioh deildarstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði HÍ og formaður FH.

14:20 Matskerfi opinberra háskóla; tilgangur og markmið – Ingibjörg Gunnardóttir aðstoðarrektor vísinda HÍ og sviðsforseti HVS.

14:35 Viðhorf akademískra starfsmanna til vinnumatskerfis ríkisháskólanna – Þóroddur Bjarnason prófessor við HÍ og HA og stjórnarmaður í FPR.

15:00 Tölfræði og sundurliðun stiga - horfur til framtíðar – Jens G. Hjörleifsson lektor við HÍ og stjórnarmaður í FH.

15:25 Kaffihlé

15:40 Vinnustofur

16:20 Kynning á niðurstöðum vinnustofa og umræður

17:00 Fundarstjóri slítur þinginu

Vinsamlegast skráið ykkur á eftirfarandi slóð til að hægt sé að áætla fjölda:

https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=Dl_6CRghVkaFKWd-2P2-eMaYQXwkgdNGm_OSkK3GWSRUMUFJNjRVNE82ODdPRlJQMU00WUlCVUxFMS4u

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is