launatöflur 2020

Launatafla akademískar starfsmanna, 1. september 2020 er HÉR:

Þeir sem raðast í launaflokk 08 í þrepi 0 fá merkinguna 080 á launaseðli kr. 628.474.

Þeir sem raðast í launaflokk 08 í þrepi 1 fá merkinguna 081 á launaseðli kr. 644.186.

Launatafla starfsmanna stjórnsýslu, 1. apríl 2020 er HÉR

Þeir sem raðast í launaflokk 09 í þrepi 6 fá merkinguna 096 á launaseðli kr. 582.276.

Þeir sem raðast í launaflokk 12 í þrepi 5 fá merkinguna 125 á launaseðli kr. 653.198.

Tímavinnukaup fyrir dagvinnu er 0,615% af mánaðarlaunum starfsmanns.

Þegar unnin er 8 stunda vinnudagur reglubundið, reiknast brot úr mánaðarlaunum þannig að deilt er með 21,67 í mánaðarlaunin og margfaldað með fjölda almanaksdaga annara en laugardaga og sunnudaga frá upphafi til loka starfstíma.

Yfirvinna er 1,0385% af mánaðarlaunum, sjá þó vinnustundir umfram starfsskyldur (akademískir starfsmenn).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is