Uppsagnarfrestur

Uppsagnarfestur:

Uppsagnarfrestur ótímabundis ráðningarsamnings eru þrír mánuðir. Uppsögn miðast við mánaðamót.

Uppsagnarfrestur eftir tíu ára samfellt starf, lengdur uppsagnarfrestur:

Sé starfsmanni sagt upp, eftir a.m.k. 10 ára samfellt starf hjá sömu stofnun, er uppsagnarfrestur sem hér segir:

  • 4 mánuðir ef starfsmaður er orðinn 55 ára.
  • 5 mánuðir ef starfsmaður er orðinn 60 ára.
  • 6 mánuðir þegar hann er orðinn 63 ára.

Starfsmaður getur hins vegar sagt upp starfi sínu með þriggja mánaða fyrirvara.

Uppsögn á reynsutíma:

Á reynslutíma er uppsagnarfrestur yfirleitt einn mánuður.

Uppsögn tímabundinnar ráðningar:

Uppsögn tímabundinnar ráðningar er einn mánuður, einnig miðað við mánaðamót, enda hafi það verið tilgreint í ráðningarsamningi.

Meira varðandi uppsagnir, samantekt frá BHM:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is